Fundur 87

 • Frćđslunefnd
 • 3. maí 2019

87. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 2. maí 2019 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu: Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,  Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður, Sigurpáll Jóhannsson, varamaður, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi, Herdís Gunnlaugsdóttir Holm, áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, grunnskólastjóri og 
Petra Rós Ólafsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna, Kasia Dreksa, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri og Siggeir Ævarsson aðalmaður boðuðu forföll.

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     Skóladagatal Króks 2019-2020 - 1904069
    Skóladagatal Heilsuleikskólans Króks fyrir skólaárið 2019-2020 lagt fram. 
Fræðslunefnd frestar málinu til næsta fundar. 
        
2.     Skóladagatal Laut 2019-2020 - 1904070
    Skóladagatal leikskólans Lautar fyrir skólaárið 2019-2020 lagt fram. Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið. 
        
3.     Endurskoðuð skólastefna Grindavíkurbæjar 2017 - 1709097
    Lögð fram ein umsögn sem barst um skólastefnuna ásamt stefnudrögum. Fræðslunefnd samþykkir að taka vinnufund um nánari útfærslu stefnunnar. Málið tekið aftur fyrir í ágúst.
        
4.     Skólahjúkrun í grunnskólanum - 1904068
    Lögð fram samantekt um skólahjúkrun á Suðurnesjum. Grunnskóli Grindavíkur er fjölmennasti grunnskóli á Suðurnesjum, með yfir 500 nemendur. Samkvæmt árangursviðmiðum landlæknis ætti að miða eitt stöðugildi heilbrigðisstarfsmanns við 500 til 700 nemendur. 
Fræðslunefnd felur fræðslustjóra að vera í samstarfi við aðra fræðslustjóra á Suðurnesjum um viðræður við SSS og HSS um að samræma þjónustu skólahjúkrunar við grunnskóla á svæðinu. Einnig þarf að sækjast eftir auknu stöðugildi skólahjúkrunarfræðings við Grunnskóla Grindavíkur.
        
5.     Niðurstöður samræmdra prófa vor 2019 - 1904071
    Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri grunnskóla kynnti niðurstöður samræmdra prófa í 9. bekk vorið 2019. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Skipulagsnefnd / 2. september 2019

Fundur 62

Bćjarráđ / 3. september 2019

Fundur 1524

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2019

Fundur 497

Skipulagsnefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 61

Frćđslunefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 20. ágúst 2019

fundur 1523

Frístunda- og menningarnefnd / 14. ágúst 2019

Fundur 85

Bćjarráđ / 30. júlí 2019

Bćjarráđ, fundur nr. 1522

Bćjarráđ / 16. júlí 2019

Fundur 1521

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júlí 2019

Fundur 38

Bćjarráđ / 2. júlí 2019

Fundur 1520

Bćjarráđ / 25. júní 2019

Fundur 1519

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. júní 2019

Fundur 38

Skipulagsnefnd / 19. júní 2019

Fundur 59

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. júní 2019

Fundur 37

Frístunda- og menningarnefnd / 12. júní 2019

Fundur 84

Bćjarráđ / 11. júní 2019

Fundur 1518

Frćđslunefnd / 6. júní 2019

Fundur 88

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 28. maí 2019

Fundur 36

Bćjarstjórn / 28. maí 2019

Fundur 496

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. maí 2019

Fundur 37

Bćjarráđ / 21. maí 2019

Fundur 1515

Skipulagsnefnd / 13. maí 2019

Fundur 56

Bćjarráđ / 15. maí 2019

Fundur 1515

Bćjarráđ / 7. maí 2019

Fundur 1514

Nýjustu fréttir 10

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

 • Fréttir
 • 11. september 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

 • Fréttir
 • 11. september 2019

A star is born á Bryggjunni

 • Fréttir
 • 10. september 2019

Laus íbúđ í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 10. september 2019