Leikjanámskeiđ KFUM og KFUK í sumar

 • Fréttir
 • 30. apríl 2019
Leikjanámskeiđ KFUM og KFUK í sumar

KFUM OG KFUK bjóða upp á leikjanámskeið í Grindavík í sumar. Markmið leikjanámskeiðanna er að bjóða börnum á aldrinum 6–9 ára upp á metnaðarfullt sumarstarf þar sem lögð er áhersla á aukinn þroska líkama, sálar og anda. Mikið er lagt upp úr því að mæta hverju barni á eigin forsendum og því mikil áhersla lögð á vináttu, kærleika, virðingu hvert fyrir öðru og unnið með kristið siðferði í hugsunum, orðum og gjörðum.

Á hverjum degi er boðið upp á skemmtilega, vandaða og fjölbreyttra dagskrá. Má þar nefna útivist, föndur, íþróttir, leiki, vettvangsferðir og fræðslu um lífið og tilveruna út frá kristilegu sjónarmiði. Lögð er áhersla á að hvert barn fái að njóta sín sem best við leik og störf. Námskeiðin standa frá kl. 9:00-16:00 en safnaðarheimilið í Grindavíkurkirkju opnar kl. 8:45. Börnin hafa sjálf með sér nesti fyrir allann daginn; morgunkaffi, hádegismat og síðdegiskaffi. Mælt er með hollu og næringaríku nesti.

Námskeið í Grindavíkurkirkju 2019
Námskeið 1: 3. júní- 7. júní 13.500 kr.
Námskeið 2:11. júní- 14. júní 10.800 kr.
Námskeið 3: 18. júní- 21. júní 10.800 kr.
Námskeið 4: 24. júní- 28. júní 13.500 kr.

Vinsamlegast athugið: Hámarskfjöldi á hvert námskeið eru 20 börn. Skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu KFUM og K


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. september 2019

Uppfćrt: Réttum frestađ fram á sunnudag

Fréttir / 19. september 2019

Haustdagskrá eldri borgara 2019

Fréttir / 18. september 2019

PMTO námskeiđ

Fréttir / 17. september 2019

Bakvaktasími Grindavíkurbćjar

Fréttir / 16. september 2019

Nýjar reglur um styrki vegna íţróttaafreka

Fréttir / 11. september 2019

Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

Fréttir / 10. september 2019

A star is born á Bryggjunni

Fréttir / 9. september 2019

Lokahóf yngri flokka framundan

Fréttir / 6. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 5. september 2019

12 spora kerfi Vina í bata ađ hefjast

Fréttir / 5. september 2019

Framkvćmdum viđ undirgöng miđar vel

Fréttir / 4. september 2019

Ţórkötlur fengu gjöf í ţakkarskyni

Nýjustu fréttir 11

Vísir hf og Ţorbjörn hf rćđa sameiningu

 • Fréttir
 • 20. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 19. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

 • Fréttir
 • 11. september 2019

Laus íbúđ í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 10. september 2019