Mörtuganga hjá miđ- og elsta stigi

  • Grunnskólafréttir
  • 30. apríl 2019
Mörtuganga hjá miđ- og elsta stigi

Nemendur í öllum árgöngum fóru í hina árlegu Mörtugöngu í dag en gangan er farin til minningar um Mörtu Guðmundsdóttur sem kenndi við Grunnskóla Grindavíkur áður en hún lést um aldur fram. Marta var mikill göngugarpur og gekk meðal annars á Grænlandsjökul.

Hver árgangur fór sína leið, 4.bekkur gekk út í Selskóg, 5.bekkur á Húsafell og 6.bekkur í Rásina og að Bjarnargili. Nemendur á unglingastigi gátu svo valið um nokkrar lengri leiðir og Gígaleiðin, Bláa Lóns hringurinn og Skipastígurinn meðal leiða sem voru í boði.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá hinum ýmsu göngum en nemendur stóðu sig með prýði og létu smá rok ekkert á sig fá.

​​​​​​​​​​​​


​​​​​​​​​​​​​​​​​​
​​​​​​
​​​​​​

​​​​​​

​​​​​​
​​​​​​


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. nóvember 2019

Nýr leikskóli: Kynning á hönnun

Grunnskólafréttir / 15. nóvember 2019

Dagur íslenskrar tungu

Fréttir / 15. nóvember 2019

Árleg kvenfélagsmessa á sunnudaginn

Fréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Fréttir / 14. nóvember 2019

Frí blóđsykursmćling í Nettó á morgun

Fréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Fréttir / 7. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 7. nóvember 2019

Grindavík semur viđ nýjan framherja

Fréttir / 6. nóvember 2019

Skyndilokun vatnsveitu

Fréttir / 6. nóvember 2019

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 6. nóvember 2019

Bingókvöld í Gjánni á föstudaginn

Fréttir / 6. nóvember 2019

Sigurđur Elíasson nýr ţjálfari GG