Fundur 1513

  • Bćjarráđ
  • 17. apríl 2019

1513. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 16. apríl 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson formaður, Sigurður Óli Þórleifsson varaformaður, Helga Dís Jakobsdóttir aðalmaður, Páll Valur Björnsson áheyrnarfulltrúi og Hallfríður G Hólmgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
Einnig sat fundinn: Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Fannar Jónasson, bæjarstjóri.


Dagskrá:

1.     Félagsþjónusta - Beiðni um aukið stöðugildi - 1904030
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessu máli þar sem óskað var eftir heimild fyrir aukin stöðugildi í félagsþjónustu og barnavernd sem nemur 0,3 stg. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að verða við erindinu. 
        
2.     Samstarfssamningur um umhirðu á félagssvæði 2019 - 1902099
    Á síðasta fundi bæjarráðs var sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs falið að afla frekari gagna vegna beiðni kvennaráðs UMFG. Leikmenn á vegum kvennaráðs eru í Grindavík frá maí til enda september. 

Uppfærður samningur lagður fyrir bæjarráð. Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs óskar eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2019 að fjárhæð 2.500.000 kr. á lið 09803-9922 sem fjármagnaður verði með lækkun lykils 1110 hjá vinnuskólanum um 2.500.000 kr. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann. 
        
3.     Tilmæli vegna skjalavörslu og skjalastjórnar - 1904034
    Bréf dags. 27.03.2019 frá Þjóðskjalasafni lagt fram. Í bréfinu eru tilmæli til Grindavíkurbæjar vegna skjalavörslu og skjalastjórnar bæjarskrifstofunnar. 
        
4.     Málefni leikskólabarna - 1904047
    Málið er lagt fram af Páli Val Björnssyni bæjarfulltrúa. Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessu máli og skýrði stöðuna. 
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. júlí 2019

Fundur 1521

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júlí 2019

Fundur 38

Bćjarráđ / 2. júlí 2019

Fundur 1520

Bćjarráđ / 25. júní 2019

Fundur 1519

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. júní 2019

Fundur 38

Skipulagsnefnd / 19. júní 2019

Fundur 59

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. júní 2019

Fundur 37

Frístunda- og menningarnefnd / 12. júní 2019

Fundur 84

Bćjarráđ / 11. júní 2019

Fundur 1518

Frćđslunefnd / 6. júní 2019

Fundur 88

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 28. maí 2019

Fundur 36

Bćjarstjórn / 28. maí 2019

Fundur 496

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. maí 2019

Fundur 37

Bćjarráđ / 21. maí 2019

Fundur 1515

Skipulagsnefnd / 13. maí 2019

Fundur 56

Bćjarráđ / 15. maí 2019

Fundur 1515

Bćjarráđ / 7. maí 2019

Fundur 1514

Afgreiđslunefnd byggingamála / 6. maí 2019

Fundur 36

Frćđslunefnd / 2. maí 2019

Fundur 87

Bćjarstjórn / 30. apríl 2019

Fundur 495

Skipulagsnefnd / 24. apríl 2019

Fundur 55

Skipulagsnefnd / 1. apríl 2019

Fundur 54

Bćjarráđ / 16. apríl 2019

Fundur 1513

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. apríl 2019

Fundur 35

Hafnarstjórn / 11. desember 2018

Fundur 463

Hafnarstjórn / 14. janúar 2019

Fundur 464

Hafnarstjórn / 11. febrúar 2019

Fundur 465

Hafnarstjórn / 8. apríl 2019

Fundur 466

Hafnarstjórn / 12. nóvember 2018

Fundur 462

Bćjarráđ / 9. apríl 2019

Fundur 1512