Lionsklúbbur Grindavíkur ţakkar góđar viđtökur

  • Fréttir
  • 12. apríl 2019

Lionsklúbbur Grindavíkur þakkar þeim íbúum Grindavíkur sem og öðrum sem keyptu af þeim rauðu fjöðurina í síðustu viku. Salan fór fram í Nettó og verslunarmiðstöðinni og gekk mjög vel, en í ár var safnað fyrir augnbotnamyndavélum. 

Augnbotnamyndavélar eru notaðar til myndgreiningar á augnbotnum, sjónhimnu og sjóntaugum. Það nýtist vel þeim sem eru sykursjúkir, blindir eða sjónskertir. Augnbotnamyndavélagar þykja í dag nauðsynlegt tæki við eftirlit á t.d. hrörnun í augnbotnum, sem er algengasti augnsjúkdómur meðal eldra fólks. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!