Fundur 82

 • Frístunda- og menningarnefnd
 • 10. apríl 2019

82. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í Gjánni,  3. april 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Jóna Rut Jónsdóttir, formaður, Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Bjarni Már Svavarsson, áheyrnarfulltrúi og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Kynning á starfsemi Íþróttamannvirkja - 1903069
    Nefndin heimsótti Íþróttamiðstöð Grindavíkur og fékk kynningu á starfseminni frá Hermanni Guðmundssyni, forstöðumanni íþróttamannvirkja. 
        
2.     Verklagsreglur vegna kjörs á íþróttamanni og íþróttakonu Grindavíkur - 1901084
    Drög að verklagsreglum vegna kjörs á íþróttafólki Grindavíkur lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir að auglýsa drög að reglunum á heimasíðu bæjarins þar sem íbúum og hagaðilum gefst kostur á að gera athugasemdir við reglurnar fyrir 1. maí n.k. 
        
3.     Reglugerð og vinnureglur Íþrótta- og afrekssjóðs Grindavíkur - 1902100
    Auglýst var eftir ábendingum og athugasemdum vegna endurskoðunar reglugerðar og vinnureglna íþrótta- og afrekssjóðs Grindavíkur. Skilafrestur var til 1. apríl. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna málið áfram. 
        
4.     Samstarfssamningur á milli Grindavíkurbæjar og Grindavíkurkirkju - 1903018
    Grindavíkurkirkja óskar eftir endurnýjun samstarfssamnings við Grindavíkurbæ. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að óska eftir frekari upplýsingum frá Grindavíkurkirkju fyrir næsta fund nefndarinnar. 
        
5.     Samstarfssamningur 2019-2021 - 1902032
    Drög að samstarfssamningi við Hestamannafélagið Brimfaxa lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að óska eftir frekari upplýsingum frá Hestamannafélaginu Brimfaxa fyrir næsta fund nefndarinnar. 
   6.     Ósk um styrk - 1902055
Drög að samnstarfssamningi við Íþróttafélagið Nes lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir drögin og felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að leggja samninginn fyrir bæjarráð. 
        
7.     Samstarfssamningur við KFUM og KFUK vegna leikjanámskeiða 2019 - 1903071
    Lagt fram erindi frá KFUM og KFUK á Íslandi þar sem óskað er eftir stuðningi við leikjanámskeið í júní. Frístunda- og menningarnefnd tekur vel í erindið og felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna drög að samningi og leggja fyrir nefndina. 
        
8.     Menningarvika í Grindavík 2019 - 1902003
    Rætt um Menningarviku sem að fram fór 9.-17. mars sl. Frístunda- og menningarnefnd leggur til að umræða um framtíð Menningarviku verði tekin í tengslum við endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar. 
        
9.     Endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar - 1903070
    Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að setja af stað vinnu við endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar. 
        
10.     Sjóarinn síkáti 2019 - 1810029
    Drög að dagskrá Sjóarans síkáta 31. maí - 2. júní nk. lögð fram. 
        
11.     Hátíðarhöld 17. júní 2019 - 1903068
    Rætt um fyrirkomulag hátíðarhalda í tilefni af 17. júní.
        
12.     Leiksvæði og aðstaða til íþróttaiðkunar utanhúss - 1903072
    Rætt um leiksvæði og aðstöðu til íþróttaiðkunar utanhúss. Nefndin felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna úttekt á leiksvæðum og aðstöðu til íþróttaiðkunar utanhúss. 
        
13.     Kvikan - Greinargerð um starfsemi og stöðu - 1903027
    Greinagerð um stöðu Kvikunnar lögð fram. Nefndin fagnar því að ráðast eigi í stefnumótunarvinnu fyrir starfsemi hússins. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:50.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 20. ágúst 2019

fundur 1523

Frístunda- og menningarnefnd / 14. ágúst 2019

Fundur 85

Bćjarráđ / 30. júlí 2019

Bćjarráđ, fundur nr. 1522

Bćjarráđ / 16. júlí 2019

Fundur 1521

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júlí 2019

Fundur 38

Bćjarráđ / 2. júlí 2019

Fundur 1520

Bćjarráđ / 25. júní 2019

Fundur 1519

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. júní 2019

Fundur 38

Skipulagsnefnd / 19. júní 2019

Fundur 59

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. júní 2019

Fundur 37

Frístunda- og menningarnefnd / 12. júní 2019

Fundur 84

Bćjarráđ / 11. júní 2019

Fundur 1518

Frćđslunefnd / 6. júní 2019

Fundur 88

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 28. maí 2019

Fundur 36

Bćjarstjórn / 28. maí 2019

Fundur 496

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. maí 2019

Fundur 37

Bćjarráđ / 21. maí 2019

Fundur 1515

Skipulagsnefnd / 13. maí 2019

Fundur 56

Bćjarráđ / 15. maí 2019

Fundur 1515

Bćjarráđ / 7. maí 2019

Fundur 1514

Afgreiđslunefnd byggingamála / 6. maí 2019

Fundur 36

Frćđslunefnd / 2. maí 2019

Fundur 87

Bćjarstjórn / 30. apríl 2019

Fundur 495

Skipulagsnefnd / 24. apríl 2019

Fundur 55

Skipulagsnefnd / 1. apríl 2019

Fundur 54

Bćjarráđ / 16. apríl 2019

Fundur 1513

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. apríl 2019

Fundur 35

Hafnarstjórn / 11. desember 2018

Fundur 463

Hafnarstjórn / 14. janúar 2019

Fundur 464

Hafnarstjórn / 11. febrúar 2019

Fundur 465

Nýjustu fréttir 10

Hreinsuđu fjöruna viđ Húshólma

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Helgi Einar: Mesta afrekiđ ađ lifa af

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Grindavík - Fjölnir í dag kl. 18:00

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 16. ágúst 2019

Símkerfi Grindavíkurbćjar liggur niđri

 • Fréttir
 • 15. ágúst 2019

Vatnsleikfimi haustiđ 2019

 • Fréttir
 • 15. ágúst 2019