Fundur 1511

  • Bćjarráđ
  • 5. apríl 2019

1511. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 2. apríl 2019 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Tjaldsvæði: Rekstur 2018 - 1809042
    Upplýsinga- og markaðsfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Greinargerð um tjaldsvæðið og rekstur þess 2018 lögð fram. 

Bæjarráð felur upplýsinga- og markaðsfulltrúa að koma með útfærslu varðandi vetraropnun á tímabilinu 1. október til 31. mars. 
        
2.     Félag eldri borgara í Grindavík: Aðstaða vegna félagsstarfa - 1711033
    Málinu er frestað til næsta fundar.
        
3.     Sameiginlegur fundur sveitarstjórnarmanna og þingmanna vegna WOW air - 1904001
    Lögð fram fundargerð sameiginlegs fundar sveitarstjórnarmanna og þingmanna vegna Wow air sem haldinn var 30.03.2019.
        
4.     Tölvukerfi Grindavíkurbæjar - 1901018
    Tilboð Þekkingar ehf. vegna bætingar á netumhverfi bæjarins lagt fram. 

Óskað er eftir heimild til að nýta í þessa framkvæmd hluta af því fé í áætlun sem ætlað var í kaup á nýjum tölvuþjónum en í áætlun er 10.800.000 sem ætluð voru til þeirra hluta. 

Bæjarráð samþykkir erindið.
        
5.     Byggðastofnun - Samfellt þjónustukort fyrir allt landið - 1903066
    Ráðgert er að að gera gagnvirkt yfirlitskort með upplýsingum um aðgengi landsmanna að almennri þjónustu á vegum bæði stjórnvalda og einkaaðila. Markmiðið er að upplýsingar um þá þjónustu sem er fyrir hendi um land allt verði aðgengilegri og áreiðanlegri en nú er. 

Bæjarráð lýsir ánægju sinni með verkefnið og felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
        
6.     Kór Grindavíkurkirkju - Tónleikaferð - 1903034
    Kór Grindavíkurkirkju sækir um styrk vegna fyrirhugaðrar tónleikaferðar til Þýskalands 7. júní nk. 

Bæjarráð samþykkir að styrkja um 15.000 kr. á hvern kórfélaga í ferðinni af styrktarlið bæjarráðs.
        
7.     Upptökur á bæjarstjórnarfundum - 1902098
    Á 494. fundi bæjarstjórnar var málinu vísað til bæjarráðs til frekari umfjöllunar. 

Bæjarráð samþykkir að upptökur af bæjarstjórnarfundi verði aðgengilegar fram til næsta bæjarstjórnarfundar.
        
8.     Rekstrarleyfi veitingastaðar í flokki III - Fishhouse ehf - 1902061
    Fyrir liggja umsagnir frá HES, Slökkviliði Grindavíkur og byggingarfulltrúanum í Grindavík. 

Bæjarráð samþykkir veitingu leyfisins.
        
9.     Rekstrarleyfi gististaðar í flokki II - Bergbúar ehf - 1902063
    Fyrir liggja umsagnir frá HES og Slökkviliði Grindavíkur. Enn fremur frá byggingarfulltrúanum í Grindavík sem tekur fram að umsögnin nái til þess hluta húsnæðisins sem merkt er RÝMI B. 

Bæjarráð samþykkir veitingu leyfisins.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 61

Frćđslunefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 20. ágúst 2019

fundur 1523

Frístunda- og menningarnefnd / 14. ágúst 2019

Fundur 85

Bćjarráđ / 30. júlí 2019

Bćjarráđ, fundur nr. 1522

Bćjarráđ / 16. júlí 2019

Fundur 1521

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júlí 2019

Fundur 38

Bćjarráđ / 2. júlí 2019

Fundur 1520

Bćjarráđ / 25. júní 2019

Fundur 1519

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. júní 2019

Fundur 38

Skipulagsnefnd / 19. júní 2019

Fundur 59

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. júní 2019

Fundur 37

Frístunda- og menningarnefnd / 12. júní 2019

Fundur 84

Bćjarráđ / 11. júní 2019

Fundur 1518

Frćđslunefnd / 6. júní 2019

Fundur 88

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 28. maí 2019

Fundur 36

Bćjarstjórn / 28. maí 2019

Fundur 496

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. maí 2019

Fundur 37

Bćjarráđ / 21. maí 2019

Fundur 1515

Skipulagsnefnd / 13. maí 2019

Fundur 56

Bćjarráđ / 15. maí 2019

Fundur 1515

Bćjarráđ / 7. maí 2019

Fundur 1514

Afgreiđslunefnd byggingamála / 6. maí 2019

Fundur 36

Frćđslunefnd / 2. maí 2019

Fundur 87

Bćjarstjórn / 30. apríl 2019

Fundur 495

Skipulagsnefnd / 24. apríl 2019

Fundur 55

Skipulagsnefnd / 1. apríl 2019

Fundur 54

Bćjarráđ / 16. apríl 2019

Fundur 1513

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. apríl 2019

Fundur 35

Hafnarstjórn / 11. desember 2018

Fundur 463