Aprílgabb

  • Fréttir
  • 2. apríl 2019
Aprílgabb

Sú frétt sem kom inn á vef bæjarins í gær, um að húsbúnaður væri gefins vegna breytinga, var aprílgabb. Nokkrir bitu á agnið og vildu ýmist fá stóla eða veggmyndir. Enginn varð þó sár yfir því að um gabb væri að ræða heldur hlógu og höfðu gaman af. 


Deildu ţessari frétt