Samráđsfundur ferđaţjónustunnar í Kvikunni

  • Fréttir
  • 1. apríl 2019
Samráđsfundur ferđaţjónustunnar í Kvikunni

Miðvikudaginn 3. apríl kl. 9:00 verður samráðsfundur ferðaþjónustuaðila í Grindavík og Grindavíkurbæjar haldinn í Kvikunni. Þetta er annar fundurinn sem haldinn er á árinu en stefnt er að því að halda slíka fundi annan hvern mánuð. Til umræðu verða málefni ferðaþjónustunnar. Þeir aðilar sem starfa við ferðaþjónustu í sveitarfélaginu eru að sjálfsögðu hvattir til að mæta. Fundurinn er öllum opinn. 


Deildu ţessari frétt