Fundur 34

 • Umhverfis- og ferđamálanefnd
 • 29. mars 2019

34. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  27. mars 2019 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu: Sigurveig Margrét Önundardóttir, formaður, Klara Bjarnadóttir, aðalmaður, Teresa Björnsdóttir (TB), aðalmaður, Sigríður Etna Marinósdóttir, aðalmaður og Auður Arna Guðfinnsdóttir, varamaður. 

Fundargerð ritaði:  Kristín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Dagskrá:

1.     Kvikan - Greinargerð um starfsemi og stöðu - 1903027
    Nefndin fagnar greinargerðinni um Kvikuna og lýsir yfir ánægju með að stefnumótunarvinna sé framundan. 
        
2.     Rafhleðslustöðvar: Mögulegar staðsetningar og kostnaðargreining - 1709062
    Málið tekið upp aftur til umræðu. Nefndin bendir á að með aukinni notkun rafbíla sé nauðsynlegt að í boði sé að hlaða bíla í Grindavík. Nefndin felur upplýsinga - og markaðsfulltrúa að vinna málið áfram og leggja frekari gögn fyrir næsta fund nefndarinnar. 
        
3.     Hundagerði - Svæði innan Grindavíkurbæjar - 1811027
    Nefndin ræddi þörfina fyrir hundagerði í Grindavík. Nefndin felur upplýsinga- og markaðsfulltrúa að setja netkönnun á vef bæjarins um skoðun íbúa til gerðisins. Auk þess leggur nefndin til að reglur um lausagöngu hunda verði ítrekaðar í frétt á heimasíðunni, ásamt mikilvægi þess að hundaeigendur hirði upp eftir hundana sína. 
        
4.     Fundargerðir - Reykjanes Geopark 2019 - 1902045
    Fundargerðir stjórnar Reykjanes Geopark lagðar fram til kynningar. 
        
5.     Kvikan - Fundargerðir 2019 - 1903029
    Fundargerðir Kvikunnar lagðar fram til kynningar
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Skipulagsnefnd / 2. september 2019

Fundur 62

Bćjarráđ / 3. september 2019

Fundur 1524

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2019

Fundur 497

Skipulagsnefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 61

Frćđslunefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 20. ágúst 2019

fundur 1523

Frístunda- og menningarnefnd / 14. ágúst 2019

Fundur 85

Bćjarráđ / 30. júlí 2019

Bćjarráđ, fundur nr. 1522

Bćjarráđ / 16. júlí 2019

Fundur 1521

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júlí 2019

Fundur 38

Bćjarráđ / 2. júlí 2019

Fundur 1520

Bćjarráđ / 25. júní 2019

Fundur 1519

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. júní 2019

Fundur 38

Skipulagsnefnd / 19. júní 2019

Fundur 59

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. júní 2019

Fundur 37

Frístunda- og menningarnefnd / 12. júní 2019

Fundur 84

Bćjarráđ / 11. júní 2019

Fundur 1518

Frćđslunefnd / 6. júní 2019

Fundur 88

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 28. maí 2019

Fundur 36

Bćjarstjórn / 28. maí 2019

Fundur 496

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. maí 2019

Fundur 37

Bćjarráđ / 21. maí 2019

Fundur 1515

Skipulagsnefnd / 13. maí 2019

Fundur 56

Bćjarráđ / 15. maí 2019

Fundur 1515

Bćjarráđ / 7. maí 2019

Fundur 1514

Nýjustu fréttir 10

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

 • Fréttir
 • 11. september 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

 • Fréttir
 • 11. september 2019

A star is born á Bryggjunni

 • Fréttir
 • 10. september 2019

Laus íbúđ í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 10. september 2019