Ný stjórn körfuknattleiksdeildar UMFG kosin

  • Fréttir
  • 11. mars 2019
Ný stjórn körfuknattleiksdeildar UMFG kosin

Á aðalfundi körfuknattleiksdeildar UMFG sem fram fór 26. febrúar síðastliðinn var ný stjórn kosin. Á meðfylgjandi mynd má sjá nýja stjórn sem stillti sér upp í kjölfar fundarins.

 

Frá vinstri Sigurður Guðjón Gíslason, Jón Þorkell Jónasson, Fjóla Sigurðardóttir, Ingibergur Þór Jónasson, Ásgerður Hulda Karlsdóttir,Atli Kolbeinn Atlason og Haraldur Jón Jóhannesson


Deildu ţessari frétt