Rauđhetta heimsćkir Grindavík

  • Menningarfréttir
  • 6. mars 2019
Rauđhetta heimsćkir Grindavík

Sagan um Rauðhettu og úlfinn gerist inni í Ævintýraskóginum en eins og Lottu er von og vísa blandast fleiri þekkt ævintýri inn í verkið. Við kynnumst þremur grísum og ævintyrum þeirra þegar úlfurinn ætlar sér að hafa þá í matinn. Svo kynnumst við líka Hans og systur hans Hans... Grétu og pabba þeirra sem er Veiðimaður, Norninni og Ömmu gömlu. Fleira skal ekki gefið upp að sinni enda sjón sögu ríkari. Leikhópurinn Lotta heimsækir Grindvíkinga laugardaginn 9. mars. Sýningin hefst kl. 14 í Grunnskólanum við Ásabraut.

Miðaverð er 2.000 kr. og eru miðar seldir í Kvikunni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 14. mars 2019

Liđveitendur óskast 

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 5. mars 2019

Fish House Blues

Fréttir / 8. mars 2019

Sundlaugin lokar kl. 17:00 í dag