Setning Menningarviku 2019

  • Skemmtun
  • 4. mars 2019
Setning Menningarviku 2019

Formleg setning Menningarviku 2019 verður laugardaginn 9. mars kl. 17:00. Menningarverðlaun Grindavíkur verða afhent, söngur og skemmtun og eftir setninguna er gestum boðið í safnaðarheimilið í veitingar. 


Deildu ţessari frétt