Atvinna: Stuđningsfulltrúi viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 27. febrúar 2019
Atvinna: Stuđningsfulltrúi viđ Grunnskóla Grindavíkur

Laus er staða stuðningsfulltra við Grunnskóla Grindavíkur. Stöðuhlutfall getur verið á bilinu 60-75%. Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða hæfni í samskiptum og hafi áhuga og ánægju af að umgangast börn. Í skólanum er unnið í anda Uppbyggingastefnunnar, sjá heimasíðu skólans: grindavik.is/grunnskolinn. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf strax en ráðningartími er til 31.maí 2019.


Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. 


Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja eða Verkalýðsfélagi Grindavíkur. 

Umsóknir  skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is  Bent er á að áður sendar umsóknir þarf að endurnýja.

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200.
 


Deildu ţessari frétt