Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Fundur 52

  • Skipulagsnefnd
  • 19. febrúar 2019

52. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 18. febrúar 2019 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu: Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður, Anton Kristinn Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður og Alma Dögg Einarsdóttir, varamaður sem áheyrnarfulltrúi. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður Ólafsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:

1.     Umferðaröryggisáætlun: Aðkoma um Grindavíkurveg - 1503075
    Skipulagsnefnd er ánægð með að Vegagerðin vill fara í framkvæmd á undirgöngum við Grindavíkurveg rétt norðan Suðurhóps. Nefndin felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna fjárhagsáætlun við stígagerð að göngunum. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði að fara í framkvæmdina. 

Skipulagsnefnd skorar á bæjarstjórn að skipa nýja umferðaröryggisnefnd.
        
2.     Umferðaröryggi er okkar mál! - Niðurstöður málþings og þakkir - 1812015
    Skipulagsnefnd lýsir yfir ánægju sinni með þetta flotta framtak hjá ungmennaráði.
        
3.     Sjóvarnir í Grindavík 2019 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - 1902014
    Framkvæmdin er á núverandi aðalskipulagi og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs er falið að gefa út framkvæmdaleyfi.
        
4.     Baðsvellir 13 - Umsókn um byggingarleyfi - 1902015
    Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Framkvæmdin hefur verið grenndarkynnt. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar öll hönnunargögn hafa verið samþykkt.
        
5.     Umsókn um framkvæmdaleyfi - 1902035
    Skipulagsnefnd samþykkir áformin um boranir m.t.t. samþykki Orkustofnunar og gildandi deiliskipulags. Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs gefur út framkvæmdaleyfi.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528