Íbúafundur í Kvikunni á morgun

 • Fréttir
 • 12. febrúar 2019
Íbúafundur í Kvikunni á morgun

Unnið er að verndarsvæði í byggð innan Þórkötlustaðahverfis í Grindavík. Af því tilefni verður íbúafundur í Kvikunni, á morgun miðvikudag, 13. febrúar kl. 17:30. Á fundinum verður tillagan kynnt og íbúum gefinn kostur á að koma með fyrirspurnir og ábendingar.

Þeir sem vilja kynna sér gögnin geta skoðað tengla neðar í þessari tilkynningu. 

Skipulagssvið hvetur alla áhugasama til að koma og kynna sér þetta áhugaverða verkefni. 

 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

 • Fréttir
 • 16. febrúar 2019

Instagram-leik lýkur á miđnćtti

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Kútmaginn 2019

 • Fréttir
 • 13. febrúar 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. febrúar 2019