Ţorrablót eldri borgara á Sjómannastofunni Vör

  • Fréttir
  • 11. febrúar 2019
Ţorrablót eldri borgara á Sjómannastofunni Vör

Það var margt um manninn á Þorrablóti eldri borgara sem fram fór á Sjómannastofunni Vör, sl. föstudagskvöld 8. febrúar. Meðfylgjandi myndir voru tekar af þeim Hallgrími Hjálmarssyni og Páli Árna Péturssyni sem stóðu vaktina ásamt góðum hópi sem tryggði að allt færi fram með miklum sóma eins og þeim á Vörinni er einum lagið. Fleiri myndir má finna á Facebook síðu Grindavíkurbæjar. 

Myndirnar eru birtar með góðfúslegu leyfi þeirra sem þær tóku. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

Fréttir / 15. apríl 2019

Dagskrá Grindavíkurkirkju um páskana

Fréttir / 11. apríl 2019

Klókir litlir krakkar

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl

Fréttir / 5. apríl 2019

Heimaleikur á sunnudag kl.17:00