Stjörnuhópar í heimsókn

  • Grunnskólafréttir
  • 15. janúar 2019
Stjörnuhópar í heimsókn

Síðastliðinn fimmtudag heimsóttu börn frá leikskólunum Laut og Króki fyrsta bekk.  Börnin eru í stjörnuhóp og voru að kynna sér skólastarfið en þau eru spennt að byrja í skóla næsta haust.   Börnin í fyrsta bekk tóku vel á móti þeim og sýndu þeim hvað gaman er að læra í grunnskóla.  Allir voru glaðir og áhugasamir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. 


Deildu ţessari frétt