Nýr miđvörđur í rađir Grindavíkur

  • Fréttir
  • 14. janúar 2019

Grindavík hefur fengið króatíska miðvörðinn Josip Zeba í sínar raðir en hann hefur gert tveggja ára samning við félagið. Zeba er 28 ára og kemur frá liðinu HAGL sem er frá Víetnam. Frá 2016 til 2018 var Zeba á mála hjá FC Aluminij sem leikur í Slóvensku úrvalsdeildinni. Þar hefur hann skorað sjö mörk í 52 leikjum. Zeba lék einnig yfir 100 leiki í efstum deildum í Króatíu.

Knattspyrnudeild Grindavíkur býður Josip Zeba velkominn til Grindavíkur og vefsíðan óskar báðum aðilum til hamingju með nýjan samning. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!