Fundur 79.

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 10. janúar 2019

79. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  9. janúar 2019 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Jóna Rut Jónsdóttir, formaður, Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Sigurður Enoksson, aðalmaður, Bjarni Már Svavarsson, áheyrnarfulltrúi og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Kynning á starfsemi Þrumunnar - 1901011
    Félagsmiðstöðin Þruman heimsótt. Nefndin fékk kynningu á starfseminni frá Melkorku Ýr Magnúsdóttur frístundaleiðbeinanda. 

Bjarni Þórarinn Hallfreðsson yfirgaf fund að loknu 1. máli.
        
2.     Viðburðir á frístunda- og menningarsviði um jól og áramót 2018-2019 - 1901006
    Rætt um hvernig til tókst við tendrun jólatrés, jólaball, útnefningu íþróttafólks ársins og þrettándagleði. Nefndin felur sviðsstjóra að koma með tillögur að endurskoðun á tendrun jólatrés og þrettándagleði. 
        
3.     Viðburðadagatal 2019 - 1901007
    Viðburðadagatal á frístunda- og menningarsviði fyrir árið 2019 lagt fram. 
        
4.     Golfklúbbur Grindavíkur: Endurnýjun samstarfssamnings - 1809073
    Nefndin vísar áður samþykktum samningi til bæjarráðs og hafnar óskum um frekari hækkun á framlagi. 
        
5.     Félag eldri borgara í Grindavík - Samstarfssamningur 2019 - 1812012
    Lögð fram drög að samningi við Félag eldri borgara í Grindavík. Nefndin samþykkir samninginn og vísar honum til bæjarráðs. 
        
6.     Útsýnispallur við Grindavíkurhöfn - 1810057
    Fyrstu tillögur að hönnun útsýnispalls og sviðs fyrir neðan Kvikuna lagðar fram. Nefndinni líst vel á hugmyndina og leggur til að þær verði þróaðar áfram. Varanlegt svið og skjólsælt torg á þessum stað munu koma að góðum notum í tengslum við hina ýmsu viðburði í sveitarfélaginu og efla bæjarbraginn. 
        
7.     Fyrirspurn um geymsluhúsnæði - 1901008
    Minja- og sögufélag Grindavíkur óskar eftir varanlegu geymsluhúsnæði til að hýsa muni í eigu félagsins og Grindavíkurbæjar. Nefndin vísar málinu til bæjarráðs til umfjöllunar. 
        
8.     Sirkusráðstefna í Grindavík - 1901009
    Lagt fram erindi frá Sirkus Íslands og Hringleik - Sirkuslistafélagi þar sem kannaður er áhugi á samstarfi og stuðningi við sirkushátíð í Grindavík sumarið 2019. Nefndin er jákvæð gagnvart erindinu og felur sviðsstjóra að ræða við bréfritara. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 2. október 2019

Fundur 87

Bćjarráđ / 1. október 2019

Fundur 1527

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2019

Fundur 40

Bćjarstjórn / 24. september 2019

Fundur 498

Skipulagsnefnd / 12. september 2019

Fundur 63

Bćjarráđ / 17. september 2019

Fundur 1526

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Skipulagsnefnd / 2. september 2019

Fundur 62

Bćjarráđ / 3. september 2019

Fundur 1524

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2019

Fundur 497

Skipulagsnefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 61

Frćđslunefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 20. ágúst 2019

fundur 1523

Frístunda- og menningarnefnd / 14. ágúst 2019

Fundur 85

Bćjarráđ / 30. júlí 2019

Bćjarráđ, fundur nr. 1522

Bćjarráđ / 16. júlí 2019

Fundur 1521

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júlí 2019

Fundur 38

Bćjarráđ / 2. júlí 2019

Fundur 1520

Bćjarráđ / 25. júní 2019

Fundur 1519

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. júní 2019

Fundur 38

Skipulagsnefnd / 19. júní 2019

Fundur 59