Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi

  • Fréttir
  • 7. janúar 2019
Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi

Árleg flöskusöfnun Körfuknattleiksdeildar UMFG verður helgina 12. - 13. janúar. Byrjað verður að safna klukkan 12:00 báða daga. Allir Grindvíkingar eru beðnir um að bíða með að losa sig við flöskur og styðja við bakið á körfunni enda skipti fjáröflun þau miklu máli í því starfi að halda úti öflugum körfuboltaliðum í Grindavík.

Áfram Grindavík!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ