Ţrettándagleđi viđ Gjána í kvöld

  • Fréttir
  • 6. janúar 2019
Ţrettándagleđi viđ Gjána í kvöld

Venju samkvæmt verða púkar á ferli á þrettándanum. Ekki er ólíklegt að þeir fari á stjá um kl. 16 og banki upp á í heimahúsum. 

Kl. 18:00 Búningakeppni í Gjánni
Skráning í búningakeppni í þremur aldursflokkum:
a)    Leikskólinn 
b)    1.-4. bekkur
c)    5.-7. bekkur
Myndataka (allar myndir settar inn á Facebook síðu Grindavíkurbæjar)
Andlitsmálun á vegum Þrumunnar

Kl. 19:00 Þrettándagleði í Gjánni
Álfakóngur og álfadrottning syngja 
Útnefning á Grindvíkingi ársins
UMFG útnefnir stuðningsmann ársins 
Úrslit í búningakeppni
Jólasveinar koma í heimsókn

Kl. 20:00 Glæsileg flugeldasýning við höfnina í boði:
Besa, Bláa Lónið, Blómakot, Brúin, Bryggjan Kaffihús, Cactus veitingar, EB. Þjónusta, Einhamar Seafood, Englaberg, Fish House, Fiskmarkaður Suðurnesja, Fiskverkun ÓS, Fjórhjólaævintýri, GG Sigurðsson, Gjögur, Grindin, H H Smíði ehf, Hárhornið, Hárstofan, Hérastubbur Bakari, Hjá Höllu, Hjólbarðaverkstæði Grindavíkur, HP Flutningar, HP Gámar hf, Jón og Margeir, Jónsi múr, Klafar, Landsbankinn, Litla Fell, Matorka, Málningaþjónusta Rúnars, Northern Light inn, Olís, Palóma, Papas Pizza, Páll Gíslason, PGV-Framtíðarform, Reykjanes Guesthouse, Samherji Fiskeldi, Seglasaumur Sigurjóns, Sjómannastofan Vör, Sjóvá, Skiparadíó, Staðarbúið, Stakkavík, Stjörnufiskur, Söluturninn, Tannlæknastofa Guðmundar Pálssonar, TG Raf, Tryggingamiðstöðin, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Vélsmiðja Grindavíkur, Víkurafl, Vísir, Þorbjörn og Örninn Gk 203

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi