Gámur fyrir flugeldarusl

  • Fréttir
  • 3. janúar 2019
Gámur fyrir flugeldarusl

Eftir flugeldagleði á gamlárskvöld er rusl víða um bæ sem eftir situr. Bæjarbúar eru hvattir til að þrífa upp eftir sig og koma notuðum flugeldum á sinn stað - í ruslið. 

Opinn gámur er fyrir flugeldarusl á móttökusvæði fyrir jarðvegsúrgang. Gámurinn er staðsettur á sorpsvæði Grindavíkurbæjar við hliðna á Kölku (sjá mynd).
Opið er í gáminn til  mánudagsins 7. janúar.

Ganga þarf vel um svæðið og virða merkingar.
Rulsapokar fara í ruslatunnu við endan á svæðinu.

Þjónustumiðstöðin

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi