Starfsdagar á milli jóla og nýárs

  • Lautafréttir
  • 20. desember 2018
Starfsdagar á milli jóla og nýárs

Kæru foreldrar

Viljum minna á að lokað verður á milli jóla og nýárs eða 27 og 28 des vegna starfsdaga. En við mættum eini degi fyrr í ágúst og tókum einn starfsdag þá og síðan unnum við af okkur hinn starfsdaginn eftir vinnudaginn.


Deildu ţessari frétt