Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Jólahátíđ skólans og jólafrí

  • Grunnskólafréttir
  • 18. desember 2018
Jólahátíđ skólans og jólafrí

Fimmtudagurinn 20. desember er síðasti kennsludagur fyrir jól, tvöfaldur dagur sem endar með jólagleði hjá öllum hópum.
Litlu jólin verða á eftirfarandi tímum:
Yngsta stig kl. 16:00 
Miðstig kl. 17:00 
Elsta stig kl. 18:30
Dansleikur á vegum Þrumunnar verður fyrir nemendur í 7.-10.bekk kl. 20:00 – 23:00


Deildu ţessari frétt