Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Hátíđlegt í jólamat

  • Grunnskólafréttir
  • 15. desember 2018
Hátíđlegt í jólamat

Það var aldeilis jólalegt í hádeginu í Hópsskóla í gær, búið var að dekka borð og skreyta salinn og öll börnin borðuðu á sama tíma. Flest voru þau í jólalegum fötum og í boði var jólamaturinn, hangikjöt, og tilheyrandi meðlæti.  Rúsínan í pylsuendanum var svo ísblóm í eftirrétt.   Það gerist ekki jólalegra.  Fleiri myndir má sjá á Facebook síðu skólans, hér.


Deildu ţessari frétt