Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 15. desember 2018
Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

Viktor Hjálmarsson, Vikki króna rappari heimsótti börnin í 1. bekk í vikunni og tók nokkur lög ásamt því að spjalla við nemendur. Nemendur voru mjög ánægðir með gestinn. Viktor lenti í 2. sæti í Rímnaflæði núna í nóvember, annað árið í röð.   Hann á svo sannarlega framtíðina fyrir sér í tónlistinni þessi flotti Grindvíkingur.  

Heimsóknin var liður í viðburðardagatali fyrsta bekkjar.  

 


Deildu ţessari frétt