Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

  • Grunnskólafréttir
  • 15. desember 2018
Sungiđ fyrir krakkana á Laut

Í gær fóru nemendur 8.U og 8.S og sungu inn jólin fyrir krakkana á leikskólanum Laut. Krakkarnir í 8.bekk voru búin að æfa sig vel dagana á undan og tókst flutningurinn vel. Þeim var síðan boðið í kakó og piparkökur að söng loknum.

Það er árviss viðburður á nemendur elstu bekkja grunnskólans fari og syngji á leikskólanum og á Víðihlíð, virkilega skemmtileg og falleg hefð.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsókninni.


Deildu ţessari frétt