Búningaafhending yngri flokka í körfunni

  • Fréttir
  • 3. desember 2018
Búningaafhending yngri flokka í körfunni

Á morgun, þriðjudaginn 4. desember, milli kl.18 og 20 verða þeir búningar afhentir í Gjánni sem búið var að panta.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Körfuknattleiksdeild UMFG


Deildu ţessari frétt