Fundur 32

  • Umhverfis- og ferðamálanefnd
  • 23. nóvember 2018

32. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 21. nóvember 2018 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu: Sigurveig Margrét Önundardóttir, formaður, Klara Bjarnadóttir, aðalmaður, Teresa Björnsdóttir (TB) var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Margrét Kristín Pétursdóttir, varamaður, Sigríður Etna Marinósdóttir, aðalmaður og Unnar Á Magnússon, aðalmaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður Ólafsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:

2.     Minja- og sögufélag - Sjóskaðar við Grindavík - 1811068
    Umhverfis- og ferðamálanefnd fagnar framtaki Minja- og sögufélagsins varðandi uppsetningu skilta og samþykkir verkefnið.
        
3.     Verndarsvæði í byggð: Þórkötlustaðahverfi - 1704021
    Lagt er til að Þórkötlustaðahverfi verði verndarsvæði í byggð samkvæmt lögum nr. 87/2015. Drög að verndaráætlun lögð fram. 

Umhverfis- og ferðamálanefnd fagnar ítarlegri skýrslu og leggur til við bæjarstjórn að áætlunin verði samþykkt. 
        
1.     Fundargerðir: Reykjanes Geopark 2018 - 1803035
    Fundargerð 44. fundar dags. 23. maí, 45. fundar dags. 17. september og 46. fundar dags. 5. október ásamt fundargerð aðalfundar dags. 17. september sl. lögð fram til kynningar.
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Afgreiðslunefnd byggingamála / 22. febrúar 2019

Fundur 34

Bæjarráð / 19. febrúar 2019

Fundur 1508

Bæjarráð / 12. febrúar 2019

Fundur 1507

Bæjarráð / 5. febrúar 2019

Fundur 1506

Umhverfis- og ferðamálanefnd / 31. janúar 2019

Fundur 33

Bæjarstjórn / 29. janúar 2019

Fundur 492

Afgreiðslunefnd byggingamála / 28. janúar 2019

Fundur 33

Skipulagsnefnd / 21. janúar 2019

Fundur 50

Bæjarráð / 22. janúar 2019

Fundur 1505

Fræðslunefnd / 10. janúar 2019

Fundur 83

Bæjarráð / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bæjarráð / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Fræðslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Fræðslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bæjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bæjarráð / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bæjarráð / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bæjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiðslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferðamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bæjarráð / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bæjarráð / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bæjarráð / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498