A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2018

Bæjarlistamaður Grindavíkur Anna Sigríður Sigurjónsdóttir og Birgit Aßhoff standa fyrir gjörning á 2. hæð Kvikunnar föstudags kvöldið 16. nóvember kl. 20:00. Léttar veitingar í boði. 

Titill: Two Cups in the Dark
Skúlptúristinn og gjörningalistamaðurinn Anna Sigríður Sigurjónsdóttir(Grindavík) og danshöfundurinn og gjörningalistamaðurinn Birgit Aßhoff (Berlin) kynntust árið 2016 á listahátíðinni Ferskir vindar sem haldin er á Íslandi. Síðan þá hafa þær unnið saman í listinni. Þær dvöldu sem gesta-listamenn í Alhama de Granada (Spánn), unnu um tíma saman í Berlín og gerðu hljóð/dans innsetningu í Burg Dringenberg (Þýskalandi) sem var hluti af umfangsmiklu gjörninga-verkefni í North Rhine-Westphalia. Þær vinna með hljóð og hreyfingu sem þær skapa sjálfar, innblásið af umhverfinu hvort sem það er í dreyfbýli eða borg, og nota náttúrleg efni, rusl og hluti úr daglega lífi. 

A - Performance Festival is coming up in less than 4 weeks and we introduce performers:
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir og Birgit Aßhoff

Title: Two Cups in the Dark
The sculpture and performer Anna Sigridur Sigurjónsdóttir (Grindavik) and the choreographer and performer Birgit Aßhoff (Berlin) first met in 2016 during the art festival Fresh Winds in Iceland. Since then they have continued their collaboration. They took part in an artist-in-residence program in Alhama de Granada (Spain), had a workshop period in Berlin and created a sound-and-dance installation at Burg Dringenberg (Germany) which was part of an extensive performance project in North Rhine-Westphalia. They focus on playing with sounds and movements, both created by themselves, inspired by what they find in urban or rural space, using natural material as well as objects from daily life or that have been thrown out.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir