Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2018 - er ţitt fyrirtćki međ?

  • Fréttir
  • 9. nóvember 2018
Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2018 - er ţitt fyrirtćki međ?

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar 2018 verður með sama sniði og undanfarin ár, gjafabréf sem virkar sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Grindavík. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan upphæðina greidda á skrifstofu Grindavíkurbæjar gegn framvísun gjafabréfsins. Grindavíkurbær biður þau fyrirtæki sem hafa áhuga á því að vera með að senda tölvupóst á jont@grindavik.is í síðasta lagi mánudaginn 19. nóvember nk.

Stefnt er að því að senda gjafabréfin út í byrjun desember svo hægt sé að nýta þau fyrir jólin.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

Fréttir / 15. apríl 2019

Dagskrá Grindavíkurkirkju um páskana

Fréttir / 11. apríl 2019

Klókir litlir krakkar

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl

Fréttir / 5. apríl 2019

Heimaleikur á sunnudag kl.17:00