Barnaheill bođa símalausan sunnudag

  • Grunnskólafréttir
  • 5. nóvember 2018
Barnaheill bođa símalausan sunnudag

Athygli er vakin á verkefninu Símalaus sunnudagur þann 4.nóv á vegum Barnaheilla (barnaheill.is). Þeir hvetja alla landsmenn, börn sem fullorðna til að leggja símann til hliðar frá kl. 9:00 - 21:00 og verja deginum með fjölskyldu og vinum. Á heimasíðu Barnaheilla - hér - er hægt að lesa meira um átakið og fá ráð til að minnka símanotkunina. Þeir sem taka áskoruninni og skrá sig á síðunni þeirra  eiga möguleika á að vinna  bíómiða og hamborgaraveislu fyrir fjölskylduna.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 5. mars 2019

Fish House Blues