Barnaheill bođa símalausan sunnudag

  • Grunnskólafréttir
  • 5. nóvember 2018

Athygli er vakin á verkefninu Símalaus sunnudagur þann 4.nóv á vegum Barnaheilla (barnaheill.is). Þeir hvetja alla landsmenn, börn sem fullorðna til að leggja símann til hliðar frá kl. 9:00 - 21:00 og verja deginum með fjölskyldu og vinum. Á heimasíðu Barnaheilla - hér - er hægt að lesa meira um átakið og fá ráð til að minnka símanotkunina. Þeir sem taka áskoruninni og skrá sig á síðunni þeirra  eiga möguleika á að vinna  bíómiða og hamborgaraveislu fyrir fjölskylduna.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun