Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

  • Grunnskólafréttir
  • 30. október 2018

Skólanum barst á dögunum gjöf frá einum nemanda í 5.R. Jón Steinar hafði týnt fjölda steina í sumar og mætti færandi hendi til Þórunnar Öldu náttúrufræðikennara sem tók á móti gjöfinni.

Náttúrufræðistofa Grunnskólans er vel búin og aðstaðan þar nýtt til hins ítrasta til að kenna nemendum á fjölbreyttan hátt. Steinar í náttúru Íslands eru af ýmsum toga og skemmtilegt að skoða þá í smásjá og fræðast nánar um þá.

Þórunn Alda tók á móti steinasafninu frá Jóni Steinari og fær það hlutverk að merkja þá og varðveita. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir