Bćjarstjórn Grindavíkur - dagskrá 489. fundar

  • Fréttir
  • 29. október 2018
Bćjarstjórn Grindavíkur - dagskrá 489. fundar

489. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, að Víkurbraut 62, þriðjudaginn 30. október 2018 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á netinu í gegnum Youtube rás Grindavíkurbæjar.

Dagskrá:

Almenn mál
1.     1810025 - Víkurhóp 30 - Umsókn um byggingarleyfi
        
2.     1810026 - Víkurhóp 32 - Umsókn um byggingarleyfi

3.     1712077 - Ísland ljóstengt: framkvæmd

4.     1810030 - Ljósastaurar - Hópsvegur
        
5.     1510081 - Eldvörp:Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknaboranir
        
6.     1808201 - Fjárhagsáætlun 2019-2022: Grindavíkurbær og stofnanir
        
7.     1809067 - Afrekssjóður: ósk um viðauka fyrir árið 2018
        
8.     1810001 - Siðareglur kjörinna fulltrúa Grindavíkurbæjar
        
9.     1809116 - Lögmælt verkefni sveitarfélaga

10.     1810064 - Veiðileyfagjöld - Umsögn Grindavíkurbæjar
        
11.     1806026 - Kosning í nefndir samkvæmt B-lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar

12.     1808023 - Vinnuumhverfi á bæjarskrifstofunni
        
13.     1801031 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018
    Fundargerð 735. fundar til kynningar
        
14.     1801031 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018
    Fundargerð 736. fundar til kynningar
        
15.     1803070 - Fundargerðir: Samband íslenskra sveitarfélaga 2018
    Fundargerð 863. fundar til kynningar
        
16.     1803070 - Fundargerðir: Samband íslenskra sveitarfélaga 2018
    Fundargerð 864. fundar til kynningar
        
17.     1803035 - Fundargerðir: Reykjanes Geopark 2018
    Fundargerð 44. fundar til kynningar
        
18.     1803035 - Fundargerðir: Reykjanes Geopark 2018
    Fundargerð 45. fundar til kynningar
        
19.     1803035 - Fundargerðir: Reykjanes Geopark 2018
    Fundargerð 46. fundar til kynningar
        
20.     1803035 - Fundargerðir: Reykjanes Geopark 2018
    Fundargerð aðalfundar Reykjanes Geopark til kynningar
        
21.     1802019 - Fundargerðir: Heklan 2018
    Fundargerð 67. fundar til kynningar
        
22.     1801048 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2018
    Fundargerð 496. fundar til kynningar
        
23.     1801077 - Fundargerðir: Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2018
    Fundargerð 270. fundar til kynningar
        
24.     1801077 - Fundargerðir: Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2018
    Fundargerð 271. fundar til kynningar
        
25.     1810001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1494
        
26.     1810006F - Bæjarráð Grindavíkur - 1495
        
27.     1810010F - Bæjarráð Grindavíkur - 1496
        
28.     1810014F - Bæjarráð Grindavíkur - 1497
        
29.     1809015F - Skipulagsnefnd - 45
        
30.     1810011F - Skipulagsnefnd - 46
        
31.     1809011F - Félagsmálanefnd - 94
        
32.     1810002F - Frístunda- og menningarnefnd - 76.
        
33.     1809022F - Fræðslunefnd - 80
        
34.     1810008F - Umhverfis- og ferðamálanefnd - 31
        
35.     1810005F - Hafnarstjórn Grindavíkur - 461
        
36.     1809019F - Afgreiðslunefnd byggingarmála - 30
        
37.     1810009F - Afgreiðslunefnd byggingarmála - 31
        

26.10.2018
Fannar Jónasson, bæjarstjóri.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020