Fundur 1497

  • Bćjarráđ
  • 26. október 2018

1497. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 23. október 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi, Gunnar Már Gunnarsson, varamaður fyrir Hallfríði Hólmgrímsdóttur.
Einnig sat fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Vinnuumhverfi á bæjarskrifstofunni - 1808023
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð felur sviðstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna málið áfram.
        
2.     Kynjahlutföll í fastanefndum - fyrirspurn - 1810042
    Lögð fram beiðni Jafnréttisstofu um kynjahlutfall í fastanefndum Grindavíkurbæjar. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að svara erindinu. 
        
3.     Styrkbeiðni - Skákmót í Svíþjóð - 1810041
    Skákdeild UMFG óskar eftir styrk að upphæð 300.000 kr. til að fara á skákmót í Svíþjóð í nóvember. 

Bæjarráð samþykkir að styrkja skákdeild UMFG um 150.000 kr. vegna ferðarinnar.
        
4.     Fjáreigendafélag - Ósk um styrk - 1810055
    Lögð fram beiðni stjórnar Fjáreigendafélags Grindavíkur um 500.000 kr. styrk til áburðarkaupa til að viðhalda gróðri í beitarhólfi í Krísuvíkurlandi. 

Bæjarráð samþykkir styrk að fjárhæð 50.000 kr. sem komi til greiðslu árið 2019.
        
5.     Slysavarnardeildin Þorbjörn, nýr samstarfssamningur - 1810046
    Lögð fram drög að nýjum samningi milli Grindavíkurbæjar og Slysavarnardeildarinnar Þorbjarnar. 

Bæjarráð samþykkir samninginn með þeirri breytingu að hann gildi til 5 ára,  til 31.12.2023. 

Sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs falið að vinna málið áfram.
        
6.     Eignarhaldsfélag Brunabótafélag Íslands -Ágóðahlutagreiðsla 2018 - 1810056
    Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands samþykkir að greiða 50 milljónir kr. til aðildarsveitarfélaganna fyrir árið 2018. Hlutdeild Grindavíkurbæjar í Sameignarsjóði EBÍ er 2,305% og því verður ágóðahlutagreiðsla ársins 1.152.500 kr.
        
7.     Fjárhagsáætlun 2019-2022: Grindavíkurbær og stofnanir - 1808201
    Frumvarp til fjárhagsáætlunar fyrir Grindavíkurbæ og stofnanir 2019-2022 lagt fram. 

Bæjarráð samþykkir samhljóða að vísa fjárhagsáætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135