Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 25. október 2018
Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Hér að neðan má sjá matseðil næstu viku:

Matseðillinn í Víðihlíð dagana 26. október - 2. nóvember*

Mánudagur 29. okt
Soðin ýsa
Eftirréttur

Þriðjudagur 30. okt
Kjötbúðingur m/kartöflumús
Eftirréttur

Miðvikudagur 31. okt
Fiskur í ofni
Eftirréttur

Fimmtudagur 1. nóv
Folaldapottréttur
Eftirréttur

Föstudagur 2. nóv
Steiktur fiskur í raspi
Eftirréttur


*Allur réttur til breytinga áskilinn.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 5. mars 2019

Fish House Blues