Fundur 46

  • Skipulagsnefnd
  • 25. október 2018

46. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 22. október 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður, Anton Kristinn Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður, Ármann Halldórsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Unnar Á Magnússon, varamaður og Sigurður Ólafsson. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður Ólafsson, verðandi sviðsstjóri.

Dagskrá:

1.     Víkurhóp 30 - Umsókn um byggingarleyfi - 1810025
    Ólafur Már Guðmundsson vék af fundi undir þessum lið. 

Erindi frá Grindinni ehf. Í erindinu er óskað eftir byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi með 12 íbúðum á þremur hæðum. Erindinu fylgja teikn. unnar af JeES arkitektum dags 13.08 2018. 

Skipulagsnefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki byggingaráformin. Byggingarleyfi verður gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi hönnunargögn berast. 
        
2.     Víkurhóp 32 - Umsókn um byggingarleyfi - 1810026
    Ólafur Már Guðmundsson vék af fundi undir þessum lið. 

Erindi frá Grindinni ehf. Í erindinu er óskað eftir byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi með 6 íbúðum á þremur hæðum. Erindinu fylgja teikn. unnar af JeES arkitektum dags 13.08 2018. 

Skipulagsnefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki byggingaráformin. Byggingarleyfi verður gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi hönnunargögn berast.
        
3.     Vindmælingar: Vindorka í landi Staðar - 1706105
    Erindi frá HS Orku kt. 680475-0169 í erindinu er óskað er eftir heimild til að reisa allt að 80 metra hátt mastur til að styðja við frekari vindorkurannsóknir á svæðinu í landi Staðar. Skipulagsnefnd bendir á að ekki er búið að marka stefnu um vindmyllur í Grindavík. Unnið er að stefnumörkuninni í yfirstandandi endurskoðun aðalskipulags. Erindinu er hafnað.
        
4.     Eldvörp:Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknaboranir - 1510081
    HS orka hf. óskar eftir framlengingu á framkvæmdaleyfi fyrir tilraunaborunum í Eldvörpum. 

Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.
        
5.     Víkurbraut 15-18: ósk um þrengingu - 1809071
    Erindi frá íbúum við Víkurbraut 15 og 18. Í erindinu er óskað eftir því að settar verði upp þrengingar fyrir framan hús nr. 15. 

Sviðsstjóra er falið að ræða við eigendur fyrirtækja í þungaflutningum um samráð um akstursleiðir.
        
6.     Verndarsvæði í byggð: Þórkötlustaðahverfi - 1704021
    Lögð fram drög að verndaráæltun Þórköttlustaða. 

Málinu vísað til umhverfis- og ferðamálanefndar sem og fristunda- og menningarnefndar til umsagnar.
        
7.     Byggingarfulltrúi: starfshlutfall - 1807005
    Lagt fram.
        
8.     Víkurhóp 1 - 15 - breyting á skipulagi - 1810043
    Erindi frá X-JB ehf. Í erindinu er óskað eftir breytingu á deiliskipulagi þannig að hægt sé að reisa 2 hæða parhús á lóðum Víkurhóps 1 - 15. 

Erindinu hafnað.
        
10.     Vesturbraut 6 fyrirspun um breytingu - 1810051
    Erindi frá Ólafi Jóhannessyni. Í erindinu er spurt hvort heimild fáist fyrir því að skipta eigninni í tvær íbúðir. 

Skipulagsnefnd óskar eftir nánari gögnum og sviðsstjóra er falið að grenndarkynna erindið fyrir eigendum Vesturbrautar 3, 4 og 8. 
        
9.     Afgreiðslunefnd byggingarmála - 31 - 1810009F 
    Lagt fram.
    9.1     1810008 - Efrahóp 1- Umsókn um byggingarleyfi
    

    9.2     1810039 - Víkurhóp 23 - umsókn um lóð
    

    9.3     1810038 - Víkurhóp 21 - umsókn um lóð
    

        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 2. október 2019

Fundur 87

Bćjarráđ / 1. október 2019

Fundur 1527

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2019

Fundur 40