Frístundabćklingurinn 2018-2019

  • Fréttir
  • 25. október 2018
Frístundabćklingurinn 2018-2019

Frístundabæklingurinn - upplýsingarit um frístunda- og tómstundastarf í Grindavík veturinn 2018-2019 er kominn út í rafrænni útgáfu og er aðgengilegur hér að neðan. Þar er að finna yfirlit yfir flest það frístundastarf sem boðið er upp á í bænum fyrir alla aldurshópa, allt frá einstökum deildum innan UMFG og upp í Hjónaklúbbinn, AA, félagsstarf eldri borgara og fleira. Bæklingur sem þessi verður sennilega aldrei tæmandi en kemst þó vonandi nokkuð nærri því.

Grindavíkingar eru hvattir til þess að kynna sér Frístundabæklinginn og taka þátt í skipulögðu frístundastarfi.

Útgefandi er frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar.

Frístundabæklingurinn - Upplýsingarit um tómstundastarf í Grindavík veturinn 2018-2019.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 5. mars 2019

Fish House Blues