Ellert Schram gestur á fundi félags eldri borgara á morgun

  • Fréttir
  • 16. október 2018
Ellert Schram gestur á fundi félags eldri borgara á morgun

Félag eldri borgara í Grindavík verður með félagsfund í Miðgarði á morgun, miðvikudaginn 17. október kl.17:00. Gestur fundarins verður Ellert Schram.


Deildu ţessari frétt