Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

  • Grunnskólafréttir
  • 15. október 2018
Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Það var bleikur blær á skólastarfinu í Hópsskóla í dag og skemmtileg stemmning. Við fengum líka góða gesti í heimsókn en nokkrir starfsmenn Akurskóla í Reykjanesbæ nýttu starfsdag hjá sér til að koma og skoða skólastarfið hjá okkur.  Fleiri myndir frá deginum má sjá á Facebook síðu skólans hér

 


Deildu ţessari frétt