Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

  • Grunnskólafréttir
  • 10. október 2018

Mánudaginn 15. október mun Vanda Sigurgeirsdóttir koma í heimsókn til okkar líkt og undanfarin ár. Vanda er lektor í tómstunda- og félagsmálafræði og mun bjóða upp á fræðslu fyrir foreldra í 1. og 4. bekk um einelti, vináttu og samskipti. Einnig mun hún hitta nemendur í 4. bekk á skólatíma og ræða við þau um þessi mikilvægu málefni.

Fræðslan fyrir foreldra verður í sal skólans við Ásabraut og hefst klukkan 17:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!