Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 8. október 2018

Það gengu aldeilis glimrandi vel brunaæfingarnar í grunnskólanum í morgun, fyrst á Ásabrautinni og síðan í Hópsskóla. Vel gekk að koma börnunum út og á þá staði sem þeim var ætlað að vera og starfsfólkið var með aðgerðaráætlunina á hreinu. Öll börnin biðu stillt og prúð í sínum röðum á sparkvöllunum þangað til Ási slökkvistjóri gaf þeim merki um að þau mættu fara og skoða slökkvibílinn.  Veðrið var stillt og fallegt en ansi kalt.   Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru í Hópsskóla. Fleiri myndir má sjá á Facebook síðu skólans hér


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir