Bókasafniđ lokađ 25.-26. október

  • Bókasafnsfréttir
  • 22. október 2018
Bókasafniđ lokađ 25.-26. október

Vegna Landsfundar Upplýsingar verður bókasafnið lokað fimmtudaginn 25. og föstudaginn 26. október. 
Landsfundurinn er hluti af endur- og símenntun starfsmanna safnsins og mikilvægur þáttur í okkar starfi.
Við biðjum lánþega okkar fyrirfram afsökunnar ef þetta veldur þeim óþægindum.


Deildu ţessari frétt