Vinningshafar í happadrćtti knattspyrnudeildar

  • Knattspyrna
  • 2. október 2018
Vinningshafar í happadrćtti knattspyrnudeildar

Happadrættið var á sínum stað á lokahófi knattspyrnudeildarinnar á laugardaginn. Vinningsnúmerin má sjá hér að neðan en vinningshafar geta haft samband við Petru Rós 869-5570 eða Ragnheiði 865-5218.

Knattspyrnudeild UMFG þakkar stuðninginn!


Deildu ţessari frétt