Lestarátak í október í Laut - Lína Langsokkur
- Lautarfréttir
- 28. september 2018
Jæja nú fer að hausta og þá er tilvalið að dusta rykið af bókunum og lesa sér til yndisauka eins og enginn sé morgundagurinn. En lestarátak haustins byrjar einmitt núna á mánudaginn. Nú ætlum við að hjálpa henni Línu Langsokk að endurheimta fjársjóðinn sinn.
Hvernig gerum við það? Jú þið fáið miða inn á heimastofunum sem þið fyllið síðan út eftir lestur og afhendið starfsfólki heimastofunnar og í staðinn geta börnin valið sér fjársjóðsstein og sett í fjársjóðkistuna hennar Línu.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 11. desember 2019
Fréttir / 10. desember 2019
Fréttir / 10. desember 2019
Fréttir / 9. desember 2019
Fréttir / 6. desember 2019
Fréttir / 6. desember 2019
Fréttir / 5. desember 2019
Fréttir / 4. desember 2019
Fréttir / 3. desember 2019
Fréttir / 29. nóvember 2019
Fréttir / 28. nóvember 2019
Fréttir / 27. nóvember 2019
Fréttir / 27. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Grunnskólafréttir / 25. nóvember 2019