Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Kvenfélag Grindavíkur tekur ţátt í Lýđheilsugöngum á morgun

  • Fréttir
  • 25. september 2018
Kvenfélag Grindavíkur tekur ţátt í Lýđheilsugöngum á morgun

Í tilefni Lýðheilsuvikunnar ætla kvenfélagskonur að bjóða Grindavíkum í lýðheilsugöngu á morgun, miðvikudag. Lagt verður af stað frá Gjánni klukkan 11:00.
Létt og skemmtileg ganga, kaffi og spjall á eftir.
Allir velkomnir!


Deildu ţessari frétt