Umhverfisverđlaun Grindavíkurbćjar afhent

  • Skemmtun
  • 31. ágúst 2018
Umhverfisverđlaun Grindavíkurbćjar afhent

Umhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar verða afhent við hátíðleg athöfn í Gjánni, mánudaginn 3. september kl. 17:00. Verðlaunaafhendingin er opin öllum áhugasömum og boðið verður upp á laufléttar kaffiveitingar að afhendingu lokinni.


Deildu ţessari frétt