Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Nýr ađstođarleikskólastjóri

  • Lautarfréttir
  • 31. ágúst 2018
Nýr ađstođarleikskólastjóri

Nýr aðstoðarleikskólastjóri tekur til starfa í Lautinni nú í september en hún Lóa sem var deildarstjóri í Múla mun setjast í stólinn. Fráfarandi aðstoðarleikskólstjóri hún Sigga Hammer hefur ákveðið að færa sig alfarið sem deildarstjóri á Haga. Þegar þetta er skrifað er ekki búið að ráða í stöðu deildarstjóra á Múla en þangað til mun Lóa vera ennþá þar við stjórnvöllinn.


Deildu ţessari frétt