Fornleifafundur í Lautinni

  • Lautarfréttir
  • 28. ágúst 2018
Fornleifafundur í Lautinni

Börnin í Laut hafa mjög gaman af því að moka litlar holur á leikskólalóðinni og í einni slíkri holu fannst þetta forláta hálsmen sem virðist vera silfurverðlaun í 300 metra sundi frá árinu 1928. Gaman væri að komast að því hvaðan þetta hálsmen kemur  :)


Deildu ţessari frétt